Þar kom að því . Þeir eru hættir að róa á Steinkunni og komnir í sumarfrí. Þá á bara eftir að þrífa bátinn og koma honum suður til Njarðvíkur þar sem hún verður í pössun í sumar. Svo er það sjómannadagurin. Við hjónin förum svo í okkar fræknu hjólaferð þann 12. júní og kannski ef ég verð dugleg þá fáið þið fréttir af okkur.