Velkomin

Gaman að sjá þig hér

Flettingar í dag: 245
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 81221
Samtals gestir: 20091
Tölur uppfærðar: 16.12.2025 09:36:21

09.02.2008 10:37

Kærleikur

Góð og hlý orð kosta lítið, en þau varpa oft ánægjugeislum
á lífsbraut þess sem þau eru töluð til.
 Eða hefur blítt ávarp aldrei gróðursett ánægju og sigurvon í hjarta þínu?
Tölum mjúklega hvert til annars;
orð mýkja hið þjakandi mótlæti og öfugstreymi lífsins hjá þeim sem við elskum og þeirra sem Kristur hefur boðið oss að bera umhyggju fyrir .
Þau græða viðkvæm tilfinningasár samferðamanna okkar á lífsleiðinni.
Notaðu blíð orð að morgni;
þau gera sambúðina skemmtilega og létta þunga dagsins.
Notaðu blíð orð að kveldi.
 Áður en dagur rís getur einhver ástvina þinn hafa endað lífshlaup sitt
og þá er of seint að biðja hann fyrirgefningar.


                                            John Stuart Mill.

 
    

Eldra efni

clockhere

Tenglar

Eldra efni

Tenglar