Velkomin

Gaman að sjá þig hér

Flettingar í dag: 245
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 81221
Samtals gestir: 20091
Tölur uppfærðar: 16.12.2025 09:36:21

11.04.2008 08:08

Ótitlað



Vertu ávallt glaður og hress í bragði, það er svo margt  í lífinu sem hægt er að gleðjast yfir, en það gerist ekki alltaf að sjálfu sér, það er með gleðina eins og annað í lífinu við þurfum  að leggja okkur vel fram og vinna í hlutunum.Vertu duglegur við að finna uppá og nýta allar þær stundir sem gefast til að gleðjast og hlæja með vinum þínum. 
 
Ef að þú ert hress og glaður í bragði þá smitar það. JJ

Tekið af kærleiksvef Júlla

Eldra efni

clockhere

Tenglar

Eldra efni

Tenglar