Vertu ávallt glaður og hress í
bragði, það er svo margt í lífinu sem
hægt er að gleðjast yfir, en það gerist ekki alltaf
að sjálfu sér, það er með gleðina eins
og annað í lífinu við þurfum að leggja
okkur vel fram og vinna í hlutunum.Vertu duglegur við að
finna uppá og nýta allar þær stundir sem gefast
til að gleðjast og hlæja með vinum þínum.
Ef að þú ert hress og glaður
í bragði þá smitar það.
JJ