Heil og sæl öll sömul.
Best að setja nokkrar línur hérna inn, því ég veit að nokkrir fjölskyldumeðlimir og nokkrir nánir vinir eru duglegir að koma hérna inn og ætlast til þess að ég hafi eitthvað að segja.
Þann 20.sept þá var hún Ragnheiður Mist skírð í Ólafsvíkurkirkju.
Það hefði mátt vera betra veður, en það kom ekki að sök því það var góð mæting .
Ættingjar og vinir úr Reykjavík fjölmenntu sem og vinir úr Ólafsvík.
Set hérna inn nokkrar myndir af skvísunni Ragneiði Mist Reykdal.
Ragnheiður Mist og Lóa amma

Ragnheiður Mist
