
Hamingjan er umfram allt fólgin í því einfalda og fábreytta: vínglasi, bökuðum hnetum, ofurlitlu glóðarkeri, nið frá sjónum... Allt sem til þarf er að þú gleymir ekki að hamingjan er hér og nú - að bústaðurinn sem hún kýs sér er einfalt og fábreytt hjartalag.
Nikos Kazantzakis Eigið góðan dag
kv
Árný Bára